Wolt hires Jóhann Helgason as Head of Commercial for Wolt in Iceland

wolt_joi_lit_1-1_W-bakgr_P9050735.jpg
  • jpg

The popular home-delivery service Wolt is further strengthening its organization in Iceland with the addition of Jóhann Már Helgason to head the company’s commercial operations in the Icelandic market. 


Jóhann Helgason had his first day at Wolt on September 2nd, and is joining Wolt from Lava Cheese where he was a shareholder and CFO. Jóhann has an MBA from Reykjavik University and a Bachelor's Degree in Political Science  from the University of Iceland.

 

– We are very excited to have Jóhann as part of our team. We were looking for six months for the right candidate that has the experience, hunger, local knowledge and network to take our commercial operations to the next level. Jóhann was the most solid candidate, but also a super exciting one with his background from professional sports and leading startups. Since our launch in Iceland last year, we have had amazing growth, and with Jóhann on board, we expect to explore even more commercial possibilities in the months ahead, says Elisabeth Stenersen, General Manager of Wolt Iceland & Norway.


For fans of football, Jóhann Már Helgason is also known as the former managing director of Valur Football Club, co- host of football podcast Dr. Football and frequently used as an expert on the international business of football in Icelandic media. He lives in Garðabær with his fiance and three children. 


– The opportunity to join Wolt Iceland at this time was an opportunity that was hard to pass up. I have watched from the outside as Wolt has revolutionized the Icelandic restaurant-business and made home delivery a part of everyday life.  Wolt's expansion into the retail space is really exciting as we now are collaborating with Heimkaup, Smáríkið and Krambùðin, making Wolt truly the everything- app for delivery. Who would not like to be a part of such a dynamic and exciting company. I am truly looking forward to further success with Wolt, says Jóhann Már Helgason, Head of Commercial, Wolt Iceland.

 

As Head of Commercial, Jóhann will lead the sales and key account management teams, who are working closely with restaurants and retail stores all over Iceland. Wolt launched in Reykjavík in early May 2023 and has since added Hafnarfjörður, Reykjanesbær, Selfoss, and Akureyri and the company is not ruling out further expansion.

 

 – Nearly all the restaurants in Akureyri have signed up! We continue to be amazed by the overwhelming reception we have gotten from both customers and venues in Iceland. The market has grown a lot faster than we had expected, and with the addition of Akureyri, roughly  70 percent of Iceland’s population can now get Wolt home delivery in less than 40 minutes. While home delivery-companies like ours previously were limited to the bigger cities, we have seen both in Norway and Iceland, that there is latent demand for these services in smaller cities as well. We are ready for even more in the Icelandic market, says Jóhann.


Globally Wolt is present in 27 countries in Europe and Asia. Since 2022 the company has been a part of California-based DoorDash.


 – Iceland has been one of the fastest growing of the new markets we entered the last couple of years. Thanks to the amazing reception we have gotten in Iceland, we have been able to add new features to our app mucus faster than we had expected, including our subscription service Wolt+, our business-to-business offering Wolt for Work, our white-label-delivery service Wolt Drive and new retail merchants and restaurants. And all of it has become popular almost from day one. Iceland is just amazing, says Stenersen.

Jóhann Már Helgason nýr forstöðumaður viðskiptastýringar Wolt á Íslandi

 

Vinsæla heimsendingarþjónustan Wolt styrkir enn frekar ráðdeild á Íslandi með Jóhanni Má Helgasyni, sem stýrir viðskiptastarfsemi félagsins á íslenskum markaði.

 

Fyrsti dagur Jóhanns Más hjá Wolt var þann 2. september síðastliðinn, en áður starfaði hann hjá Lava Cheese sem fjármálastjóri og var einnig hluthafi í fyrirtækinu. Jóhann er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BS gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.

 

"Við erum mjög spennt að fá Jóhann Má í teymið okkar. Við leituðum í sex mánuði að rétta umsækjandanum sem varð að hafa reynslu, drifkraft, staðbundna þekkingu og tengslanet til að taka reksturinn á næsta stig. Jóhann var traustasti kandídatinn, en líka afar spennandi með bakgrunn úr atvinnuíþróttum og leiðandi sprotafyrirtækjum. Frá því að við hófum starfsemi á Íslandi á síðasta ári höfum við verið í ótrúlegum vexti og með Jóhann innanhúss gerum við ráð fyrir að kanna enn fleiri viðskiptamöguleika á komandi mánuðum, segir Elisabeth Stenersen, framkvæmdastjóri Wolt á Íslandi og í Noregi.

 

Jóhann Már er þekktur sem fyrrverandi framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Vals, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football og oft nýttur sem sérfræðingur í alþjóðlegum viðskiptum á sviði knattspyrnu í íslenskum fjölmiðlum. Hann býr í Garðabæ ásamt unnustu sinni og þremur börnum.

 

"Að ganga til liðs við Wolt Iceland á þessum tíma er tækifæri sem var erfitt að láta framhjá sér fara. Ég hef fylgst með úr fjarska, en Wolt hefur umbylt íslenskum veitingarekstri og gert heimsendingar að hluta af daglegu lífi.  Útrás Wolt í verslunarumhverfið er virkilega spennandi þar sem við erum núna í samstarfi við Heimkaup, Smáríkið og Krambúðina sem gerir Wolt sannarlega að alhliða appi fyrir heimsendingar. Hver myndi ekki vilja vera hluti af svona kraftmiklu og spennandi fyrirtæki? Ég hlakka mikið til þess að ná frekari árangri með Wolt," segir Jóhann Már Helgason, forstöðumaður viðskiptasviðs Wolt á Íslandi.

 

Sem forstöðumaður viðskiptastýringar mun Jóhann leiða sölu- og lykilviðskiptateymi sem vinnur náið með veitingastöðum og verslunum um allt land. Wolt hóf göngu sína í Reykjavík í byrjun maí 2023 og hefur síðan bætt við sig Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi og Akureyri. Félagið útilokar ekki frekari stækkun. 

 

– Næstum því allir veitingastaðir á Akureyri hafa skráð sig. Við höldum áfram að vera undrandi yfir stórkostlegum viðtökum sem við höfum fengið bæði frá viðskiptavinum og stöðum á Íslandi. Markaðurinn hefur vaxið mun hraðar en við bjuggumst við og með Akureyri geta um 70 prósent landsmanna nú fengið Wolt heimsendingar á innan við 40 mínútum. Þó að heimsendingarfyrirtæki eins og okkar hafi áður verið takmörkuð við stærri borgir, höfum við séð bæði í Noregi og á Íslandi að það er falin eftirspurn eftir þessari þjónustu í smærri bæjarfélögum. Við erum tilbúin í enn meira á íslenskum markaði, segir Jóhann Már.

 

Á heimsvísu er Wolt til staðar í 27 löndum í Evrópu og Asíu. Síðan árið 2022 hefur fyrirtækið verið hluti af DoorDash í Kaliforníu.

 

– Ísland hefur vaxið hraðast af þeim nýju mörkuðum sem við höfum komið inn á síðustu tvö ár. Þökk sé þeim frábæru viðtökum sem við höfum fengið á Íslandi höfum við fyrr getað bætt nýjum eiginleikum við appið en við bjuggumst við, þar á meðal áskriftarþjónustunni okkar Wolt+, viðskiptatilboðinu Wolt for Work, sendingarþjónustunni Wolt Drive ásamt nýjum smásölum og veitingastöðum. Þetta hefur allt orðið vinsælt frá fyrsta degi, sem er ótrúlegt, segir Elisabeth Stenersen.

 



About Wolt

Höfuðstöðvar tæknifyrirtækisins Wolt eru í Helsinki og gerir fyrirtækið viðskiptavinum sínum auðvelt að uppgötva bestu veitingastaðina, verslanir í nærumhverfinu og matvöru sem hægt er að panta og fá senda með hraði til einstaklinga og fyrirtækja. Til að gera þetta mögulegt hefur Wolt þróað tæknilegar lausnir fyrir allt frá flæðistjórnun, verslunarhugbúnað og greiðslulausnum til reksturs matvöruverslana eins og Wolt Market. Wolt var stofnað 2014 og keypt af DoorDash 2022. DoorDash rekur starfsemi í 31 landi og er Wolt með starfsemi í 27 af þeim löndum. Wolt hóf starfsemi á Íslandi í maí 2023

Contact details

Receive exclusive news

Are you a journalist or do you work for a publication?
Sign up and request access to exclusive news.

Request access

Receive Wolt news on your RSS reader.

Or subscribe through Atom URL manually