In the picture are Thelma Björk Wilson, Head of Retail at Olís, Ingunn Svala Leifsdóttir, Managing Director of Olís, Jóhann Helgason, Head of Partner Operations at Wolt, and Elisabeth Stenersen, Managing Director of Wolt in Iceland and Norway.
Wolt and Olís are celebrating a major milestone in their partnership, having now completed more than 40,000 deliveries across Iceland. Through the collaboration, Wolt users can order meals from Olís’ popular restaurant brands Lemon Mini and Grill 66, as well as snacks and groceries from selected Olís service stations, delivered directly to their door.
Since launching the partnership in May 2024, Wolt and Olís have worked together to make everyday life more convenient for Icelandic customers — whether they’re craving a fresh meal, a quick snack, or essential groceries. The service is available in key areas across south western Iceland and has seen strong and growing demand.
“We’re thrilled to see how warmly Icelanders have embraced this partnership,” says Elisabeth Stenersen, General Manager at Wolt Iceland and Norway. “Together with Olís, we’re making it easier than ever for customers to access great local food and convenience items wherever they are.”
Olís’ restaurant concepts Lemon mini and Grill 66 have become household names for quality and convenience, offering everything from fresh salads and wraps to burgers and comfort food. By joining forces with Wolt, these brands have been able to reach even more customers, including those looking for reliable and quick delivery options.
The by far most popular menu item is the Chicago Meal (Chicago málti∂), a Grill 66 double cheeseburger with bacon, and a drink on the side. Sales show a predictable development throughout every week, with the most orders coming in over the weekend. The busiest day ever for Olís on Wolt was February 9th, 2025 - a Sunday.
Olís currently has eight venues on Wolt in the Reykjavik-area and Reykjanesbær, with the best-selling venue being the service station at Fitjar in Reykjanesbær.
“This milestone reflects the strength of our cooperation with Wolt and how well it aligns with Olís’ commitment to serving customers wherever and whenever they need us. At Olís we take pride in being close to and available for our customers, and now we’re just a few clicks away,” says Ingunn Svala Leifsdóttir, CEO at Olís.
The Wolt–Olís partnership continues to expand, with new service stations and restaurants being added to the app regularly. The companies look forward to building on this success and bringing even more convenience to Icelandic households.
Á myndinni eru Thelma Björk Wilson sviðsstjóri smásölusviðs Olís, Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdarstjóri Olís, Jóhann Helgason forstöðumaður viðskiptastýringar hjá Wolt og Elisabeth Stenersen, framkvæmdarstjóri Wolt á Íslandi og Noregi.
Frá því að samstarf Wolt og Olís hófst í maí 2024 hafa fyrirtækin afgreitt ríflega 40.000 pantanir til tæplega 10.000 viðskiptavina með heimsendingu. Hver viðskiptavinur hefur pantað að meðaltali 4,3 sendingar á tímabilinu.
Samstarf fyrirtækjanna felur það í sér að notendur Wolt geta pantað sér máltíð frá veitingastöðum Olís, Grill 66 og Lemon mini, auk ýmissa annarra vörutegunda og fengið afhent heim að dyrum. Þjónustan er í boði á öllum helstu þéttbýlissvæðum á suðvesturhorni landsins og eftirspurnin hefur verið mikil og fer vaxandi.
„Við erum yfir okkur ánægð með hversu vel Íslendingar hafa tekið þessu samstarfi,“ segir Elisabeth Stenersen, framkvæmdarstjóri Wolt á Íslandi og í Noregi. „Í samstarfi við Olís gerum viðskiptavinum okkur það einfaldara en nokkru sinni fyrr að nálgast ferskan og góðan mat og ýmsa aðra neytendavöru – og fá afhent þangað sem þeir eru staddir.“
Veitingastaðirnir á Olís, Lemon mini og Grill 66, eru þekktir fyrir gæði og þægindi og bjóða upp á fjölbreytt úrval matar sem spannar allt frá ferskum salötum til hamborgara og fleiri handhægra máltíða. Með samstarfinu við Wolt eiga fleiri viðskiptavinir auðveldara með að nálgast þessar vörur, einkum þeir sem velja áreiðanlegar og snöggar heimsendingar. Hægt er að panta mat og vörur frá átta sölustöðum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ með Wolt en söluhæsta þjónustustöðin er Olís á Fitjum í Reykjanesbæ.
„Þessi áfangi endurspeglar styrk samstarfs okkar við Wolt og hversu vel það fellur að markmiði Olís um að þjóna viðskiptavinum okkar hvar og hvenær sem þeir þurfa á okkur að halda. Það er líka ánægjulegt að sjá að viðskiptavinir panta aftur og aftur sem er besta staðfestingin á að þau séu ánægð með okkur. Við hjá Olís erum stolt af því að vera ávallt nálæg og aðgengileg fyrir viðskiptavini – og nú erum við aðeins í nokkurra smella fjarlægð,“ segir Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdarstjóri Olís.
Samstarf Wolt og Olís heldur áfram að styrkjast, með nýjum þjónustustöðvum og veitingastöðum sem reglulega bætast við í appið. Fyrirtækin hlakka til að byggja frekar á þessum árangri og færa íslenskum heimilum enn meiri þægindi.
About Wolt
Höfuðstöðvar tæknifyrirtækisins Wolt eru í Helsinki og gerir fyrirtækið viðskiptavinum sínum auðvelt að uppgötva bestu veitingastaðina, verslanir í nærumhverfinu og matvöru sem hægt er að panta og fá senda með hraði til einstaklinga og fyrirtækja. Til að gera þetta mögulegt hefur Wolt þróað tæknilegar lausnir fyrir allt frá flæðistjórnun, verslunarhugbúnað og greiðslulausnum til reksturs matvöruverslana eins og Wolt Market. Wolt var stofnað 2014 og keypt af DoorDash 2022. DoorDash rekur starfsemi í 31 landi og er Wolt með starfsemi í 27 af þeim löndum. Wolt hóf starfsemi á Íslandi í maí 2023
Contact details
-
Download vCard
- Christian Kamhaug
- Head of Communications & PR, Norway & Iceland
- christian.kamhaug@wolt.com
Copy link
https://press.wolt.com/en-IS/257690-wolt-and-olis-celebrate-over-40-000-deliveries-in-iceland/Related topics
Related news
With Huppa on board, more than 500 venues are available on Wolt in Iceland
Wolt has a new cool partnership, this time with Huppa, the beloved Icelandic ice cream chain known for its cheerful “happy cow” and delicious frozen treats. Customers in Reykjavík, Reykjanesbær, Mo...
Costco now available on Wolt – Thousands of products delivered to your door
Wolt is proud to announce that Costco Iceland is now available on the Wolt platform. Customers can order their favorite Costco products directly from the Costco store in Garðabær and have them deli...
Not Just for Humans Anymore – Wolt Delivers for Cats (and Dogs)
While Wolt may be best known for delivering yummy food to the Icelandic people, Icelandic pets are also reaping the benefits of convenient and fast deliveries. Wolt is seeing strong growth in a new...