About Wolt
Learn what we are all about
Höfuðstöðvar tæknifyrirtækisins Wolt eru í Helsinki og gerir fyrirtækið viðskiptavinum sínum auðvelt að uppgötva bestu veitingastaðina, verslanir í nærumhverfinu og matvöru sem hægt er að panta og fá senda með hraði til einstaklinga og fyrirtækja. Til að gera þetta mögulegt hefur Wolt þróað tæknilegar lausnir fyrir allt frá flæðistjórnun, verslunarhugbúnað og greiðslulausnum til reksturs matvöruverslana eins og Wolt Market. Wolt var stofnað 2014 og keypt af DoorDash 2022. DoorDash rekur starfsemi í 31 landi og er Wolt með starfsemi í 27 af þeim löndum. Wolt hóf starfsemi á Íslandi í maí 2023
Latest Wolt news
Wolt Celebrates One Year in Akureyri: A Year of Convenience, Flavor, and Growth
Wolt, the fast-growing delivery service, is celebrating its one-year anniversary in Akureyri! Over the past twelve months, Wolt has transformed the local food scene, bringing convenience and an exc...
Love is in the air - and in the shopping basket: Valentine’s delivered on Wolt
With a glowing selection of retail products in addition to yummi food, Wolt is on the verge of becoming a one-stop-shop for everything needed this Valentine’s Day.
Blush partners with Wolt for quick-delivery of erotic products - Pleasure (discreetly) delivered
While Wolt is well known in Iceland for delivering comfort food (nautnamatur) to Icelandic doorsteps, with the company’s new retail partner Wolt promises a new form of pleasure delivered.